Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Njotid tilverunnar i Malasiu!!

Kæru hjon, virkilega anægjulegt ad sja og heyra hvad ykkur lidur vel i Kuala Lumpur og hvad børnin ykkar dasamleg dafna vel. Gaman ad heyra ad Sigurdur Ørn og Sonja Margret eru ahugasøm i skolanum og ugleg ad læra. Gaman ad sja allar nyju myndirnar af ykkur. Vinsmamlegast verid dugleg ad setja inn nyjar myndir. þad er dalitid serstakt nuna i ar ad afi og amma eiga fjøgur børn og þau eru busett i fjorum heimsalfum!! 1) Svava Bjørk og Birgir med Gabrielu Ros, Belindu Mist, Adam Berg og Birgi Berg i Grindavik, Islandi, Evropu. 2) þid, Olafur Ørn og Rosa med Sigurd Ørn og Sonju Margre i Kuala Lumpur, Malasiu, Asiu 3) Magnus Hjaltalin og þorhildur med Jonatan Hjaltalin, Gerdi Mariu og Daniel Hjaltalin i Dunedin, Nyja Sjalandi, Eyjaalfu 4) Gudlaug min i Los Angeles, Bandarikjunum, Ameriku Og afi er nuna av vinna i Venezuela, Sudur Ameriku. Nykominn fra Egyptalandi i Afriku. Kannski børnin fletti upp øllum thessum stødum a heimskortinu. Mig langar ad bjoda ømmu i langt fri næsta sumar, heimsferd!! Byrjum hja Svøvu og fjølskyldu i Grindavik, fljugum sidan til Los Angeles ad hitta Gudlaugu og þadan "nidur" til Nyja Sjalands ad hitta Magnus og þorhildi i Dunedin og svo "upp" til ykkar i Kuala Lumpur. Vonandi ekki bara draumur. Sjaum til. Hafid þad avallt sem best og nytid timan vel til ad skoda ykkur um. bestu kvedjur Jon afi

Jon afi (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 15. feb. 2009

Halló nágrannar!

Halló elsku frændfólk! Ja nú erum við bara orðin næstu nágrannar... vonandi getum við hist eitthvað í ár, tími til kominn, eru ekki bara svona 10 tímar á milli okkar?? Mikið ertu dugleg Rósa að fara ein með krakkana frá Íslandi, okkur fannst nú næstum erfiðasti parturinn af okkar ferðalagi að dröslast á milli terminal 1 og 3 í London! Setjið nú inn nýjar myndir bráðlega. Knús frá Þórhildi og fam.

Þórhildur (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 28. jan. 2009

Kveðja

Hæ skvís. Ákvað að senda þér línu. Mikið er gaman að lesa bloggið frá þér. Er búin að vera horfa á gmsnúmerið þitt í símanum. Skrítið að geta ekki bara hringt og spjallað! Hugsa til ykkar allra. bkv.Fjóla og co

Kristín Fjóla Fannberg (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. sept. 2008

grát og grenj og afneitun ;-)

varð bara að lata vita að eg er með ykkur i huganum á sama tima og við erum í afneitun yfir að þið séuð farin hehehe e´g er bara að biða eftir skype og að fatta að reikna með 8 tímunum. Adam Berg biður að heilsa og hann mun ekki gleyma ykkur knússsssssssss

svava (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. sept. 2008

Egill Gauti

Hæ Siggi. Við erum að lesa Bloggið. Moli biður að heilsa. Hann var að sleikja tölvuna rétt í þessu. Bless bless Egill

Egill Gauti (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. sept. 2008

Fréttir af undirbúningi

Gaman að lesa um undirbúninginn... ég krefst þess að fá að hitta þig fyrir brottför -- ætla að tala við hinar í saumó um hitting sem fyrst!! Mun hafa gaman af að kíkja hér við og lesa um ævintýrin í Malasíu ;) Knús, Bjarney Húsó-saumó

Bjarney Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. ágú. 2008

Fyrst enn og aftur ;-)

Jæja þa er það fragengið, engin af okkur öllum systkinunum a klakanum þessi jolin :(. Frábært að geta fylgst með þér og við söknum þín allar skvísurnar, Farðu varlega i höfuðborginni og háloftunum Astarkveðja héðan úr rigningunni og jólaösinni Svava og hersingin

svava bjork jonsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. des. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband