Nokkrar njar myndir

Vildi bara lta vita af v a g henti inn nokkrum myndum heimasur krakkanna Barnalandi. etta eru myndir fr v egar vi frum Batu Caves, Deerpark og flagarinn. Er enn a komast gegnum myndir fr v fyrir jl (heimsknin til slands o.fl.) og til dagsins dag. etta kemur allt me kalda vatninu, en etta rar kannski einhverjaWink

Kv. Rsa, sem tlar a halda fram a henda inn myndum vikunni...


Fjlskyldan trhestast

Jja heyrist loks aftur fr okkur, ekki beint bin a standa mig vel blogginu a sem af er ri :S

En alla vega vi erum bin a hafa a fnt a undanfrnu. Chinese New Year er a baki me tilheyrandi fri og skemmtilegheitum. Krakkarnir fengu 10 daga fr tengslum vi a, .e. helgi, heila viku og svo mnudaginn ar eftir sem var a mig minnir einhver National Territory day, annig a s sklavika taldi fjra daga. Nna mnudaginn sasta var svo aftur fr vegna Thaipusam (Hinda ht) og v er annarri fjgurra daga vikunni a ljka nna morgun.

Vi tluum a vera voa dugleg a gera eitthva sniugt frinu kringum Chinese New Year, li var settur upp fr og standby (sem ir venjulega ekkert a gera) en aldrei essu vant fkk hann fullt af aukaflugum og m.a. skemmtilegan aukatr til stralu og Fiji. etta var svaka tr og langt flug sem hann var vlkt ngur me a f. annig a a var ekkert r einhverju feralagi hj okkur. En vi num n samt a nota mnudaginn vel og trhestuumst allan ann dag.

Vi byrjuum v a fara Batu Caves (http://www.malaysiasite.nl/batucaveseng.htm )sem er hrna rtt fyrir utan borgina. etta eru dropasteins hellar sem eru heilagir augum hinda og er miki af goum/styttum a guum eirra a finna arna sem og risastra "gull"styttu framan vi hellana. Maur arf a labba 272 rep upp hellana og leiinni hittir maur fullt af litlum pum sem krkkunum fannst voa gaman a f a gefa banana. ar sem Thaipusam var framundan var mun meira um a vera arna en venjulega og vi sum fullt af flki labba upp repin gulum klum og bera birgar. Sumir voru bnir a raka allt hri af og bera sig e-s konar gult duft, en etta er vst eitthva sem hindar urfa a gera helst amk einu sinni vinni og geta frna v og fengi eitthva stain. a var alla vega mjg gaman a sj etta allt og vel ess viri a fara arna upp eftir essum tma.

vi nst var haldi af sta flagarinn sem var svona aaltilhlkkunarefni hj krkkunum. Vi vorum komin frekar tmanlega stain og kvum v a kkja ltinn dragar sem er arna eiginlega vi hliina og heitir Deerpark. Hann var skp ltill og heimilislegur, en mjg skemmtilegur v maur var mikilli nnd vi ll drin. Vi fengum m.a. a gefa ddrum a bora (og sum reyndu reyndar a bora lka bolin hans la, en a er anna ml...), halda broddgelti, fra litla unga, halda einhvers konar prmata, halda slngu, fra strt og klappa og gefa birni hunang a bora r hendinni. Krakkarnir voru alla vega vlkt glair og auvita lka vi foreldrarnir.

Svo frum vi loksins flagarinn. arna miast nefnilega allt vi a vera svinu egar flunum er gefi a bora og leyft a fara t. etta er nefnilega svona hlfgert munaarleysingjahli fyrir fla og essar "sningar" eru algert aukaatrii. eir bjarga sem sagt flum sem hafa ori viskila vi hpinn ea eru slasair, hjkra eim og reyna a koma eim aftur t nttruna. En stundum eru eir a illa slasair, ea vera a hir mannflkinu a eir funkera ekki ti nttrunni og f eir a vera arna fram. eir skiptast a koma fram, en f annars a vera arna frjlsir lokuu svi. Vi fengum a gefa eim a bora og Sigurur st sig manna best v, svo allir hafi auvita prfa. a var anna hvort hgt a gefa eim annig a eir taka mti me rananum ea stinga beint upp . Sigurur og li prfuum a gefa eim beint en vi skvsurnar ltu okkur nga a rtta eim ranann. Svo fengu allir a prfa a fara sm hring flsbaki og a var voa gaman. En hpunkturinn var a f a fara flsbak t litla sem var arna ar sem eir hentu okkur af baki. ar var svo hgt a leika sr ofan me litlum flum, klappa eim og skoa betur. a voru allir voa ngir me etta og vi vorum v gl fjgurra manna fjlskylda sem hlt heim lei arna seinni hluta dags.

Sasta helgi var lka fn. Vi frum afmli laugardeginum og sunnudeginum sum vi Lion dance tilefni a lokum Chinese New Year. etta fr fram hrna Riana Green og a skemmtu sr allir konunglega. a voru auvita vlk lti, bumbuslttur og skrautlegir bningar. etta var eitthva loftfimleikaflk sem var arna inni ljnunum, tveir hverjum bning og svo hoppuu eir milli stanga og sndu vlkar listir, voa gaman allt saman. Allir vildu koma vi ljnin, v a a veita manni mikla lukku komandi ri og svo var slegist um mandarnurnar/appelsnurnar sem au dreifu lokin v a vst lka a fra manni gfu komandi ri. Frum svo t a bora me nokkrum han af svinu Suur afrskan sta sem heitir Out of Africa. Vorum me fullt af krkkum me okkur sem skemmtu sr vel leiksvinu sem var arna stanum. Alger snilld, vi fullorna flki gtum bara bora alveg frii og au djfluust allt kvld og voru sjlf vlkt ng me etta.

mnudeginum sasta var svo sem sagt fr sklanum og vi nttum ann dag vel. Vi byrjuum v a fara go-kart. Sigurur fkk a keyra sjlfur bl og var vlkt ktur me a og fkk a fara tvisvar. li fr lka tvisvar, einu sinni me Siguri brautinni og svo fru allir "kallarnir" einu sinni saman og var sko gefi ;) Sonja Margrt var ekki ngu str til a f a keyra ein og fkk v a fara tveggja mann bl me henni Tinnu og skemmti sr vel. Eftir velheppnaa fer go-karti var kvei a kkja aaldragarinn hr svinu me eim Sigurjni, Ernu og risi sk. etta er frekar str garur og vi sum fla, graffa, ljn, apa, alls kyns fugla, slngur, krkdla, skjaldbkur, uxa, ddr, flhesta, nashyrninga og margt fleira. Vi eigum samt enn eftir a skoa hluta af garinum, en ar sem allir voru ornir frekar reyttir og lnir arna lokin og ori mjg heitt var kvei a lta etta ngja bili og koma frekar aftur. Kktum McDonanlds og brunuum svo til Jlla (Rebekka var sptalanum...) og sttum vatn til hans og kjftuum aeins og svo bara heim, enda skli daginn eftir.

essa vikuna er Sigurur svo binn a vera prfum. a eru sem sagt 3 annir ri hj eim bum og lok hverrar annar er prf hj eim bum. En primary (sem Sigurur er ) og secondary eru lka a sem kalla er monthly test miri nninni. au eru ekki alveg eins mrg og lokaprfin, en hann er engu a sur 7 prfum (ar af 3 enskuprfum, grammar, composition og spelling) Hann hefur egar loki vi 5 prf, en sustu 2 prfin eru morgun, science og history (upphaldi hans).

g er ekki bin vera dugleg rktinni (dj...) en er bin a vera eim mun duglegri tennis. Hfum veri a fara stundum hverjum degi allt a 3 tma. Vi erum lka orin ansi mrg essu, annig a a er fnn flagsskapur essu. gr fr g svo lka og prfai skvass og a var alveg skemmtilegt, annig a g sko eftir fara aftur og prfa a. a er lka svo gilegt a skella sr tennis ea skvass, vellirnir hrna svinu og fullt af lii sem er tilbi a skella sr me manni.

Jja tla a lta etta duga bili. tla a fara og reyna skella mr a henda inn einhverjum myndum nna nstu dgum. etta er bara ori svo andsk... miki sem g arf a fara gegnum a g er eitthva a mikla etta fyrir mr.

Bless bili,

Rsa og co


Komin t aftur

Jja erum vi komin t aftur eftir yndislegan tma heima Frni. a var alveg metanlegt a f a hitta alla sem manni ykir vnt um og eiga sm tma me eim. Verst bara a g var auvita a vinna eins og mof allan tman og hafi ess vegna ekkert alltof mikinn tma til a hitta alla sem mig langai a hitta. Hitti flesta ekki oftar en einu sinni og suma ekkertUndecided, en svona er etta bara. S alla vega a desember/jlin eru ekki gur tmi fyrir mig a koma heim ef lingin er s a hitta sem flesta. En etta var yndislegt, mamma og pabbi dekruu vi okkur, krakkarnir voru kt gl a f a hitta allar mmurnar og afana, vini sna og ekki sst a f a fara sklann. Eina sem vantai var li. Vi vorum eitthva svo viss um a hann myndi n a komast heim amk viku, en svo var ekki. annig a hann var einn ti um jlin. a var svo sem mjg vel hugsa um hann, honum var endalaust boi mat og svona, en g held a a s nokku ljst a vi verum saman ll fjlskyldan um nstu jl, hvernig sem vi frum a v og hvar sem vi verum.

Ferin t gkk mjg vel og krakkarnir voru rosaduglegir. Mamma keyri okkur t vll heima slandi og eim fannst voa erfitt a kveja mmu sna og voru hlfmiur sn fyrst eftir. Vlin til London var alveg tma og vi lentum um hdegisbil ti. Hentum tskunum geymslu og frum svo mall inni Uxbridge (ca 15 mn fr) ar sem vi dlluum okkur fram eftir degi. Frum svo tmanlega t vll, sttum tskurnar okkar og rltum fr terminal 1 yfir terminal 3 me allt dti. Krakkarnir voru trlega duglegir, hjlpuu mr me dti og svona, en etta er alveg gtis spotti. Vorum svo bin a tkka okkur inn um 7-leyti en vlin fr ekki lofti fyrr en kringum 10. Boruum og dlluum okkur anga til. Flugi gkk svo mjg vel, krakkarnir sofnuu fljtlega eftir matinn og svfu stran part ferarinnar (Sonja Margrt ni rugglega alveg um 9 klst!) egar vi komum til Kuala Lumpur var engan la a finna. Skipti um kort smanum og hringdi hann. hafi honum tekist a taka eina vitlausa beygju einhvers staar og var einhvers staar allt annars staar! Tk krakkana me mr Burger King og loksins egar maturinn og allt var kominn og vi nbyrju a bora mtti li svi. Krakkarnir (og auvita g!) voru vlkt gl a hitta pabba sinn a a hlfa hefi veri ng. trlega gott eitthva a vera loksins ll saman aftur.

Nstu tveir dagar fru aallega a jafna okkur tmamismuninum. Vi vorum bin a bija um fr fyrir krakkana t vikuna og a var lka eins gott, vi vorum fyrst a jafna okkur arna um helgina. Krakkarnir byrjuu svo aftur sklanum mnudaginn fyrir rmri viku og nna er allt svona smm saman a detta aftur rtnu. Sigurur byrjai ftboltanum strax og vi komum t og dag byrjai hann ftboltanum sklanum (verur ar mnudgum eftir skla og jafnvel einhverja laugardag ef g nenni a keyra alla leiina anga) og Sonja Margrt er sundtmum sama tma mnudgum eftir skla. Siguri var svo boi a taka tt v sem eir kalla Centre of Excellence ftboltanum sem hann er venjulega um helgar. er 15-20 strkum hverjum aldursflokk boi a fara aukafingar mivikudgum og fstudgum hrna rtt hj (ca 15-20 mn keyrsla) og eru etta e- erfiari fingar og svo keppa eir flesta laugardaga. tlum a prfa etta og sj hvernig a gengur m.t.t. heimavinnu o.fl. Mig langar svo a senda Sonju Margrti ballett og/ea einhvers konar danstma. tla a reyna a redda v nna nstu dgum.

Annars erum vi bara bin a hafa a gtt hrna ti san vi komum t. Vi frum nokkrir slendingar saman t a bora sunnudaginn fyrir rmri viku trlega fyndnum sta. g get n eiginlega ekki sagt anna en a hann hafi veri frekar sjabb, en a var trlega gur maturinn arna og a er alltaf fullt arna. etta er svona aallega sjvarrtta staur og fiskurinn/humarinn... eru bara lifandi kerjum arna og velur bara hva vilt, annig a etta er allt voa ferskt. Eigum sko rugglega eftir a fara anga aftur, a er nokku ljst. Um helgina grilluu svo eitthva af Atlanta liinu saman og a var voa ns og allt rlegu ntunum, enda flestir me ltil brn.

Vi li erum svo bin a vera nokku dugleg a hreyfa okkur. Erum bin a fara amk risvar tennis og skella okkur rktina og svona. tla a reyna a vera aeins duglegri essu ri en g var undir lokin fyrra, humm...

Svo tla g bara a reyna a njta tmans sem vi verum hrna ti. Vi vitum ekkert hva vi urfum a vera lengi hrna, kannski verum vi komin heim um nstu jl, kannski seinna, og a er fullt sem g eftir a skoa og margt sem mig langar a prfa. annig a mitt ramtaheit r var a nta etta r vel og vera dugleg a uppgtva nja hluti og vera dugleg a fara eitthva me lii mitt. Held a a s fnasta ramtaheit... Svo vri auvita voa gaman a f einhvern heimskn til okkar *hint, hint* en eins og staan er heima a gerum vi svo sem ekki r a f marga nstu mnuum.

Jja tla a lta etta duga bili, en ver svo vonandi dugleg a halda fram a blogga nstu dgum.

Kv. Rsa og co


Held g s a koma heim nna...

Ekkert heyrst fr mr lengi, en etta er lka bin a vera ttalega erfiir sustu dagar og g hef lti veri tlvunni.

Glggir hafa kannski teki eftir v a vi krakkarnir erum ekki komin heim til slands... Vi hfum sem sagt veri strandaglpar hr Kuala Lumpur sustu daga, "frnarlmb" standsins Bangkok. Vi vorum nefnilega me Standby mia me Etihad og ttum a leggja af sta laugardagskvldi. Venjulega er ekkert ml a ferast essum mium og enginn sem vi ekkjum hefur lent vandrum/misst af flugi ur. Vi hfum kannski urft a fara economy (etta eru bissamiar) en a er n ekkert voa hrilegt. En nna er sem sagt allri umfer fr Bangkok beint til Kuala Lumpur og vlarnar v vel yfirbkaar og standby flk er ekki beint forgangi (svona fyrir utan a Atlantalii er langt eftir Etihadliinu forgang o.s.frv.) Alla vega vi frum tvisvar upp vll og bium eftir a komast me en ekkert gkk. sunnudaginn var vlin t.d. a miki yfirbku a a var bi a yfirbka um 22 ea 26 fullborgandi mia og svo voru rmlega 40 arir standby...sem sagt ltil von fyrir okkur. Tluum vi einhvern arna skrifstofunni hj eim og svona er standi hj eim framyfir nstu helgi (spurum ekki lengra), amk 10-20 yfirbkair hverja vl :(

mnudaginn rann svo visai okkar t og vi vorum bara ekki gum mlum. Eyddum llum deginu immigration a reyna f framlengingu. a a vera ekkert ml a f mnaarframlengingu, en af v vi vorum ekki me confirmed mia var etta eitthva rosavesen. endanum fengum vi 14 daga framlengingu og vorum bara ng me a. Vorum sust t ennan dag (alsust...) og greiddum fyrir etta 300MYR (ca 12000 slenskar krnur) Var svo gl a etta fkkst gegn a vi fengum flk yfir til okkar um kvldi og g fkk mr sko bara rauvn! Vi vorum alla vega bim a kaupa okkur sm frest og sum fram a komast amk aftur inn landi (sem er kostur egar vi/kallinn er baseaur hrna)

Grdagurinn fr svo allur a a reyna a koma okkur fraktarann hj Atlanta sem fara tti til Amsterdam. Reglan er s a brn mega ekki fara um bor (ryggisreglur, eitthva me neyartganga a gera) en a var allt gert til a astoa okkur hj Atlanta og vi fengum leyfi hj eim, vorum bin a tala vi flugstjrann og allt virtist klappa og klrt. Krakkarnir voru farnir a sofa, spenntir a vakna um mija ntt og leggja af sta og vi bin a breyta Icelandairfluginu ( anna skipti vikunni) og panta htel Amsterdam egar a var hringt okkur seint grkvldi og okkur tilkynnt a Malaysian hefi teki fyrir a g fri me krakkana fraktarann. Sm sjokkur og g s hreinlega ekki fram a a vi kmumst heim. En eftir mikla leit netinu ar sem allt var g drt og algerlega ljst a vi vrum ekki a fara a nota Etihadmiana ar sem allt er upppanta hj eim framyfir ann tma sem visai rennur t nst tkum vi kvrun a kaupa mia yfirsprengdu veri og koma okkur bara heim sem fyrst. annig a vi krakkarnir eigum panta flug me Malaysian rtt fyrir mintti kvld og ttum a vera komin heim seinnipartinn fimmtudaginn ef allt gengur upp.

Vi erum nttrulega nett kpunni eftir etta og bi a tilkynna krkkunum a etta veri jlagjfin r og au tku bara vel a, srstaklega egar vi tskrum etta allt fyrir eim. Vi komumst bara a eirri niurstu a vi gtum ekki teki a af eim a fara heim. au eru bin a hlakka svo miki til og vera fyrir vonbrigum (og brotna alveg niur) oftar en einu sinni sustu vikuna a vi gtum ekki hugsa okkur a htta vi ferina svo a hefi veri eina rkrtta kvrunin svona peningalega s. annig a nna arf g a vera g dugleg og sma fullu fyrir jlin, li a teikna og fljga og getum vi vonandi borga etta sem fyrst ;) Nna er g bara a vona a li losni vi flug sem hann er settur 31. des og komist heim til okkar um ramtin, vri allt fullkomi (nema nttrulega a li verur ekki me okkur um jlin...)

g tla ess vegna a reyna koma mr t me krkkunum nna, leyfa eim a leika sr aeins lauginni svona sasta daginn, halda eim vakandi anga til vi frum lofti og vonandi sofa au sem lengst ;) Veit alla vega a a verur rugglega spennufall hj mr egar g ver komin lofti og vri gott a geta lagt sig aeins...

Vona a g sj ykkur ll sem fyrst,

Kveja fr Rsu sem er enn Kuala...


Prfin a baki

er fyrstu prftrninni hj krkkunum loki. Sustu prfin hj eim bum voru fimmtudaginn. tilefni af v frum vi me au b grkvldi a sj Madagaskar 2 og vi skemmtum okkur ll frbrlega og krakkarnir ttu a svo sannarlega skili, au eru bin a vera mjg dugleg alla vikuna, enda er etta slatta lag ekki eldri brn.

Sigurur er bin a f r nokkrum prfum og a verur ekki anna sagt en a hann er a koma okkur skemmtilega vart. Lgsta einkunnin sem hann er bin a f var ensku og hn var 76,5 (hr bara gefi prsentum, 100% auvita best) Mlfrin og mlskilningur var a sem var a draga hann niur og a er eitthva sem g er viss um a eftir a koma. Ekki a a etta er frbr einkunn, svo hann vri binn a vera hrna heillengi. Hann fkk svo 92 Spelling, 94 Math og 96 bi History og Geography. Hann svo eftir a f r French, Science og Art ef g man rtt.

Sonja Margrt er ekki farin a f neitt r snum prfum en g geri mr grein fyrir v a hn verur ekki mjg h essari nn. a er ekki hgt a tlast til ess a henni a hn geti klra ll prfin upp 10 egar hn skilur jafnvel ekki a sem er veri a bija um. Fr yfir efni me henni fyrir prfin og g veit a hn t.d. kann strfrina og Scinence upp 10 ef prfi vri slensku, en a er bara ekki a sem er gangi hrna. g legg litla sem enga herslu Bahasa Melayu og Mandarin, finnst ng a hn ni enskunni vel svona til a byrja me.

Annars finn g svaka mun henni bara nna sustu daga. a er nefnilega annig a rtt fyrir a g s nokku viss um a henni hafi ekkert gengi alltof vel prfunum kom hn yfirleitt sklbrosandi og ng heim, viss um a hn hefi stai sig trlega vel og a hefur bara hefi henni sm kraft. a er eins og henni finnist hn allt einu geta etta. g hef reyndar fundi vaxandi huga hj henni v a lra enskuna a undanfrnu, en nna er eitthva miki a gerast og g er viss um a nna fari etta a koma hj henni. dag gerist a t.d. fyrsta skipti a g sat hrna inni og hn kom til mn og ba um a vi frum t sund v hn vildi fara t a leika vi stelpurnar og fa sig ensku! g hlt g myndi bara detta niur af stlnum. Vi frum auvita t og hn fr og lk fullt vi alla krakkana og g heyri a hn var a tala vi stelpurnar. m hva g var trlega stolt af henni :) annig a nna ver g bara a vera dugleg a halda henni vi egar vi frum heim. En hn er alla vega farin a finna a ef hn tlar a eiga vini hrna og tala eitthva vi krakkana verur hn a tala ensku. En a mikilvgasta er a hn er held g farin a tra v loksins a hn geti a.

Annars er etta bin a vera frekar rlega vika. Flugi hans la rijudaginn var fellt niur en hann er bin a vera duglegur a teikna og lra stainn. Hann fr svo a fljga an, kemur morgun og fer aftur rijudag ef g man rtt og kemur ekki aftur fyrr en laugardag, daginn sem vi frum heim. annig a vi rtt num a kyssa hann bless ur en vi hoppum upp vl lei til slands. g er aallega bin a vera v a lra me krkkunum og hjlpa eim a tba glsur og svona. Fr reyndar art tma gr ( m var ekki vel upplg og allt gkk mjg hgt) og skellti mr svo sbin lunch me Steinunni og Wendy KLCC. Frum einhvern sta sem er Petronasturnunum (ea arna niri eiginlega milli eirra) og stum ti me tsni yfir garinn og tjrnina sem eru arna fyrir aftan. Frekar ns og mjg flott. tla a kkja anga me la eftir helgina. Svo arf g a kkja Chinatown nstu viku og a lokum arf a klra a kaupa eitthva af jlagjfum. Getum samt ekki keypt neitt voa miki v a arf a koma essu llu heim.

Jja tla a skella mr sturtu og hoppa upp rm og horfa eins og einn tt tlvunni uppi rmi...

Bj,

Rsa


Njar myndir

ljsi ess a a er bi a skamma mig svolti fyrir a a hafa veri dugleg a skella inn myndum af okkur a vildi g lta vita af v a g er bin a vera g dugleg um helgina og skella inn fullt af myndum inn heimsur krakkanna. Er bin a setja inn einhver 15-16 albm, fystu fr v rtt ur en vi frum t og svo til dagsins dag. Erum reyndar bin a vera frekar dugleg a taka myndir sem helgast aallega af v a litla vlin d vor og s stra passa illa veski mitt... Erum bin a finna litla vl sem okkur langar og vonumst til a geta fjrfest henni brlega og fari a taka grynnin ll af myndum.

Annars er n lti a frtta san sast heyrist okkur. Hfum bara tt rlega helgi. Sigurur fr ftbolta ba morgnana, li var a fljga laugardaginn og svo vorum vi bara a dlla okkur heima og krakkarnir a lra undir prf (Sigurur fr fyrstu prfin dag, Sonja Margrt byrjar morgun) Frum reyndar og kktum sm sningu ti 1Utama (verslunarmist hrna rtt hj) og skelltum okkur svo Fridays gr. a var veri a sna ltinn robota fr Honda sem heitir Asimo, trlegt kvikyndi... Fyndi a horfa hann. a var einna helst a maur hldi a a vri kall arna inn einhverjum bning. Hann labbai, "talai", sparkai bolta, dansai o.fl. Auvita takmarkair hlutir sem hann getur gert enn samt trlegt tki. Vi hfum alla vega voa gaman af v a sj etta.

Svo styttist bara a vi komum heim (.e. g og krakkarnir). Eftir tvr vikur ver g sem sagt slandi...trlegur andskoti. Hlakka til a hitta alla.

Kns,

Rsa


leiinni heim jlasteikina

Jebb a eru allar lkur v a g komi heim me krakkana desember. a er bi a ganga fr miunum til slands og veri a vinna miunum til London. Vona a a gangi allt upp (tti a gera a) g kem heim 30. nv og fer ekki aftur t fyrr en 6. jan. Visa-i okkar er a renna t hrna Malasu um mnaarmtin og svo eru krakkarnir komnir jlafr 28. nv annig a etta passar gtlega. g tla a vera voalega dugleg a vinna Gulli og Silfri fyrir jlin og krakkarnir eru a vonast til a f a fara sklann des og hitta alla vinina. a er enn ljst hvort li komist heim, erum a lta okkur dreyma um a hann geti kkt hinga milli jla og nrs og eytt me okkur ramtunum, a vri nttrulega eal. En a vilja auvita allir vera fri um jlin og li er auvita ekki binn a vera vinna a lengi annig a kannski erum vi fullbjartsn a etta gangi upp.

Annars er bara allt gott a frtta han. Vi erum loksins bin a mla stofuna og skipta um ljs og v hva a er mikill munur! annig a nna er manni loksins fari a la eins og etta s okkar heimili. Nst urfum vi bara a taka herbergin gegn hj krkkunum, au eru frekar dull og svo auvita lti sem ekkert af dti. tlum loksins a senda dti okkar t nna des (tla fara gegnum etta egar g kem heim fyrst a er ekki enn bi a senda etta, taka eitthva r og bta einhverju vi) og f au loksins eitthva af dtinu snu. Svo erum vi jafnvel a sp a gefa eim skrifbor+ stl og eitthva fleira jlagjf og myndum vi bara gera a egar vi kmum t aftur eftir jl og taka herbergin eirra gegn, mla og svona.

Vi urfum svo a fara vera duglegri a skoa okkur um hrna, erum bin a vera alltof lt v. tluum reyndar a fara Batu Caves um sustu helgi, en egar vi tluum a leggja af sta geri essa lka vlku rigningu a vi httum vi. etta eru nefnilega hellar hrna rtt fyrir utan KL sem er einhver helgasti stau hinda hr svinu. Fyrir utan er risa gulllkneski og svo arf a ganga upp tplega 300 trppur a hellunum (ekki gaman rigningu) og ar eru fullt af pum sem bora af manni banana og hnetur (aaladrttarafli hj krkkunum, heldur ekki skemmtilegt rigningu). Inni hellunum er svo ekkert ljs nema geislar slarinnar sem koma inn um gt loftinu og a er vst kostur a vera hellum me gtum a ofan rigningu... annig a stefnan er tekin a fara anga eftir rma viku og svo tlum vi li a reyna komast Petronasturnana nstu ea arnstu viku. Annars erum vi n bin a kkja aeins aftur Chinatown og Central market sem er ar rtt hj. Alltaf gaman a koma inn Chinatown, a er eitthva svo allt ru vsi en allt heima og svona a sem maur er vanur.

Krkkunum gengur gtlega sklanum. Siguri samt berandi betur en Sonju. g er svolti hissa og stressu yfir v hva a gengur hgt hj Sonju Margrti a lra enskuna. Hn er auvita bara bin a vera sklanum rmlega 1 1/2 mnu en g hlt samt a hn yri fljtari a essu. Hn er auvita rjskari en allt rjskt og egar hn byrjai sklanum tilkynnti hn okkur a hn tlai ekki a lra ensku v hn vildi a ekki og hn vildi bara vera skla slandi. annig a hn var svo sem ekkert a leggja sig fram til a byrja me. Finn aeins vihorfsbreytingu hj henni nna, en mr finnst hn bara ekki skilja neitt :( a er nttrulega alveg til a flkja mlin a skvsan er lka a lra Bahasa Melayu og Mandarin... Svo erum vi leiinni heim og g er farin a hafa hyggjur af v a gleymi hn v litla sem hn er bin a lra og g urfi a byrja alveg upp ntt. En a verur bara a hafa a... Krakkarnir hafa veri a taka rtuna sklann nna nstum tvr vikur og a hefur gengi mjg vel. a munar svakalega fyrir okkur keyrslu, v a er svo mikil umfer morgnanna. keyrum vi au upp Damansara Heights, aan sem rtan fer og erum komin til baka kl. 7:30 sta ess a vera koma heim kl. 9. Vi skjum au samt alltaf sklann (ja, vi ea Steinunn/Gummi sem eru a keyra mti okkur) v rtan fer ekki r sklanum fyrr en 4:30 og okkur finnst n dagurinn vera ansi langur hj essum elskum svo vi sum ekki a lta au vera a ba klst eftir a sklinn er binn og ar til rtan fer. En a er lka mun minni umfer seinnipartinn og ekkert ml a skutlast eftir eim 2-3x viku. Framundan eru svo annarprf hj krkkunum. Sigurur fer a g held 9 prf og Sonja Margrt 7 prf! au eru sem sagt prfum alla nstu viku annig a essi helgi og nsta vika verur rugglega svolti erfi. Sasta vikan verur svo vonandi bara lttari kantinum. Veit t.d. a Sigurur og fleiri 3rd grade eru a fa jlaleikrit sem verur snt sasta daginn fyrir jlafr og hann a leika jlasveininn og segja ho ho ho ;)

g hef fengi a hafa kallinn svolti hj mr a undanfrnu, a voru felld niur einhver tv flug og vi hfum v haft fnan tma saman. Reyndar hefur li veri voa duglegur a vinna (teikna) mean en vi hfum n samt alveg fundi tma til a kkja lunch, kkja bkabir, a g tali n ekki um nuddi sem vi skelltum okkur loksins vikunni (erum bin a vera leiinni san vi komum t). Ef rosterinn hans la breytist ekki, verur hann samt a vinna ansi miki anga til vi frum t.

Jja tla a lta etta duga bili. Hlakka til a sj alla Frni von brar og fer fram a vera boi nokkra saumaklbba og vona a einhver nenni jafnvel a kkja me mr lunch einhvern daginn...

Bb...Rsa


Halloween, tnleikar og fleira skemmtilegt

a tti n ekki a la svona langur tmi milli frslna, en oh well...

Vi hfum a voa gott hrna ti. a er bi a vera svaka heitt sustu daga ( kringum 35 grur) og mikill raki, eiginlega full miki af hinu ga. gr rigndi svo fyrsta skipti nstum viku og svo aftur dag me tilheyrandi rumum og eldingum. a er sko alveg trleg kraftur essu og ltin samrmi vi a. Hef bara aldrei kynnst ru eins.

Fyrir viku ( mnudaginn) var Deepavali og ess vegna voru krakkarnir fri mnudag og rijudag. Vi gerum svo sem lti essa helgi. li tti a vera a vinna, en vlin bilai og var fst einhvers staar. Vi bium v rman slarhring eftir a f a vita hvenr hann fri lofti og gerum ess vegna lti mean. A lokum var svo flugi bara fellt niur, la til mikillar glei (ea annig sko, ef hann fengi a ra vri hann nstum alltaf loftinu...) Hpunktur helgarinnar var svo rugglega bferin High school musical 3, a er sko bi a ba eftir eirri mynd essu heimiliWink

mivikudeginum eftir fr var venjulegur skli hj Siguri en Sonja Margrt tti a mta fingu fyrir rlega tnleika primary hluta sklans Damansara Heights. a var v kvei a Sigurur og Tinna fru me sklartinni sem fer fr Damansara Height ennan daginn og annig gti g s leiina sem g tti a fara seinna um morguninn. etta reyndist voa drama v sklabllinn fr og snemma af sta og vi sum hann keyra burtu. Num endanum a f rtuna til a stoppa eftir svaka flaut og lti og krakkarnir fengu a fara me rtt fyrir a blstjrinn vri ekkert voa ktur me okkur. g fr svo heim me Steinunni, stti Sonju Margrti og keyri hana svo finguna. Eyddi svo nstu klst aallega keyrslu, fyrst heim, svo bina, svo a skja Sonju Margrti og aan upp Cheras a skja Sigur, Tinnu og Beru. Ng a gera keyrslu hrna ti. Er rugglega alla vega 50% vinnu vi a essa dagana... En a er lka ekkert ml lengur a keyra hrna ti. etta eru svo sem algerir brjlingar umferinni og algerar frekjur, en etta gengur allt einhvern vegin. g reyni a vera svoltil frekja lka og n ef g geri eitthva voa aulalegt a skiptir a voa litlu mli, g s etta flk rugglega aldrei aftur...

fstudaginn var svo Halloween hrna ti. Krakkarnir mttu bningum sklann, Sigurur var Starwars gaur og Sonja Margrt Skellibjalla. a var svo sem ekker srstakt gert hj Sonju Margrti, en hj Siguri voru krakkarnir me fullt af nammi og voru a btta sn milli og voa gaman bara. Eftir skla frum vi svo me liinu hrna Riana Green, .e. Steinunni og Gumma, Anki og Lawrence, Anitu, Agniesku og Rob, Monicu og llum krkkunum og einhverjum fleirum til Valencia ar sem Shirley og maurinn hennar ba nna. ar var svaka Halloween part gangi Clubhouse-inu. a voru leikir fyrir krakkana og alls kyns skemmtilegheit gangi. Eftir matinn fru krakkarnir svo um allt hverfi Trick ea Treat, voa gaman. a var lka bi a tba Scary House, sem var sko alveg svakalega hrilegt! Alla vega voa gaman hj krkkunum og au komu heim me fulla poka af nammi eftir kvldi.

Morguninn eftir urftum vi svo a vakna snemma v Sonja Margrt var a syngja rlegum tnleikum sklanum. Hn var bin a hlakka miki til og ekki vorum vi foreldrarnir minna spenntir. Hn st sig auvita frbrlega. Var fremst hpnum snum og sng og dansai svaka vel. Vi vorum v mjg stolt egar vi keyrum heim lei.

Eftir a hafa eytt restini af deginu rlegheitum var okkur boi Atlanta grill vi eina af sundlaugunum hrna Riana Green. li Ket, sem er yfir flugvirkjunum hrna ti og er maurinn hennar Melissu bau til svaka veislu, bjr, rauvn, pylsur, hamborgarar og g veit ekki hva. Krakkarnir hmuust lauginni og allir skemmtu sr vel, enda fn mting. egar lei kvldi fr g heim me krakkana, en li var eitthva lengur me liinu og skemmti sr vel.

Grdagurinn var svo skp rlegur. Svfum frameftir, eldum amerskar pnnukkur me jaraberjum, slkuum , klruum str verkefni sem Sigurur a skila sklanum (eitt svona "project" hverri nn, nna Math og Science) og frum a lokum Curve ar sem vi frum og keyptum loksins mlningu stofuna og enduum ti a bora Fridays. gtis endir gtis helgi. Ea svona annig s...vi nttrulega horfum sasta formlumti og dj... var Massa nlgt vi a taka etta. Er bara engan vegin a fla Hamilton. annig a g fr ekki alveg fullstt a sofa.

annig a vi hfum a bara gott hrna ti. Ng a gera og fullt af skemmtilegu flki a kynnast. En a ir samt ekki a maur sakni ekki allra heima. skar frbri frndi okkar tti t.d. 4 ra afmli fyrir viku og okkur fannst auvita alveg glata a komast ekki afmli til hans og f a knsa hann svolti almennilega. N og svo eru Magns og rhildur bin a vera me alla krakkana heima slandi sustu viku. au komu til a lta skra litla frnda sem ekkert okkar hefur fengi a sj. Og a er auvita alveg srt a eiga frnda sem maur hefur ekki fengi a knsa og kynnast. Hva a f a leika vi Jnatan og Geri Maru... En litli frndi fkk alla vega hi fallega nafn Danel Hjaltaln gr og skum vi honum, og allri fjlskyldunni, auvita innilega til hamingju me a. Vonandi fum vi svo bara a hitta hann og kynnast honum sem allra fyrst.

Jja tla a lta etta duga bili og fara a koma mr bli.

Kveja fr Kuala...

Rsa


Alltaf eitthva ntt a sj og upplifa

Jja ekki hef g stai vi stru orin og btt inn myndum...Blush Lofa a reyna a bta r v vi fyrsta tkifri...

Han er annars allt gott a frtta. Svo sem ekki margt merkilegt gerst san fyrir helgi. a var reyndar svona sport carnival hj Sigur sklanum sustu viku. Hsin sklanum kepptu sn milli alls kyns rttagreinum og allir gtu vali sr grein til a taka tt og a arf kannski ekki a koma neinum vart a Sigurur valdi ftbota. tvr vikur undan essu sports carnivali ttu allir a mta fingar eftir skla og svo var rtaka fyrir hvert hs og vali li fyrir carnivali. Sigurur komst lii og keppti fimmtudaginn sasta. Hann st sig svona lka rosavel a hann er bara umtalaur sklanum. Kennarinn hans kom og talai vi okkur og eir vilja endilega f hann sklalii. rtt fyrir a hafa veri yngstur vellinum (lii var blanda r llum bekkjum primary, sem er upp 6. bekk, Sigurur er i 3.bekk) st hann sig einna best og sklablai var a taka myndir af honum og arir kennarar en umsjnarkennarinn hans hafa veri a koma til okkar og hrsa honum. Held a hluti af essu s a hrna su krakkarnir ekki eins vanir a keppa og strkarnir heima slandi. Sigurur hefur auvita veri a keppa fullt me HK og eins og eir sem ekkja kaua vita, er hann me brjla keppnisskap! Vi erum aeins a sp hvernig vi hgum essu v fingarnar eru mn og ri eftir skla (til kl. 5) og laugardagsmorgnum. annig a etta er slatta aukakeyrsla. Er alvarlega a sp a athuga hvort hann geti ekki bara byrja strax og nsta nn byrjar v a er bara mnuur eftir af essri og svo er fr allan desember. Held a veri ng lag honum nsta mnui egar lokaprfin eru og svona og svo er hann auvita fingum hrna nr okkur laugardgum og sunnudgum. Hann vri auvita til a vera ftbolta alla daga, allan daginn en g tla aeins a skoa etta.

Annars gkk sasta vika vel sklanum. Sonja Margrt var sm ltil einn morguninn en fr ekkert a grta. morgun fr g me hana og hn var svona nett tp. Held a hafi bara veri af v a g var me henni og er viss um a etta hafi veri allt gu strax og g var farin.

En j G sem sagt keyri au morgun!!! kt ng me sjlfa mig... g er bin a vera eitthva svo stressu me a keyra hrna. Er auvita bin a keyra fullt hrna nnasta umhverfi, t mollin hrna kring, rktina, Ikea og svona en lti veri a keyra sklann og bara ti hrabrautinni lengri ferir. Tk mig til og keyri og r sklanum mivikudaginn egar vi sttum krakkana. En var li me mr og a er muuuuun minni umfer eftir hdegi en morgnanna. En morgun var g sem sagt bin a lofa keyra lii, Steinunn og co voru kvejuparti grkveldi og li er a fljga, annig a etta var gtis pressa mr a drfa bara v a gera etta sjlf. a var slatta umfer, srstaklega heimleiinni, meira a segja meiri en nokkru sinni fyrr leiinlegasta hlutanum, en etta gkk vonum framar og g er sem sagt komin heim slsu og heilum bl! annig a nna held g a g geti hva sem er! (ein sm ng me sig... )

Annars er g bara dau lkamanum dag og a a s mivikudagur held g a g segi pass vi rktinni dag. Fr rktina mnudaginn og var nett reytt eftir skrtna ntt ar sem g einhverra hluta vegna svaf eitthva asnalega og vaknai daureytt. Var rtt byrju a hita upp egar li kemur me einkajlfarann og sendir mig tma. Hafi ekki hugmynd um a vi vrum a fara a hitta hann. li sem var lka reyttur og g var svona lka "almennilegur"a hann vildi endilega a g fri ein tma hj gaurnum, hann vissi sko alveg hva bei mn og g held satt a segja a hann hafi ekki nennt v/treyst sr tma hj gaurnum. Alla vega var etta bara killer fing og fyrsta skipti vinni hlt g a g myndi bara la fingunni. En g komst einhvern vegin gegnum hana en sit nna uppi me harsperrur dauans og stigar eru mnir helstu vinir augnablikinu. Er alla vega mjg fegin v augnablikinu a a er lyfta hsinu okkarWink

gr fr g svo anna skipti inn Chinatown. Fr me Steinunni og Wendy mlningarleiangur fyrir art tmann okkar. Lbbuum aeins um og fengum okkur a bora ur en vi frum a kaupa hana. egar vi vorum bin a bora og vi tluum a rlta yfir bina sem vi komum til a fara geri essa lka brjluu rigningu og einhverra hluta vegna var engin okkar me regnhlf (eitthva sem sannir Malasubar eru alltaf me blnum snum og veskinu snu) Enduum v a gefast upp v a ba eftir a a stytti upp og hlupum yfir gtur og undir skyggnum hsum. En fengum svo leibeiningar um styttri lei sem reyndist mjg svo mikil upplifun. etta var svona hlfgert sund/gng sem voru milli hsa ar sem sem innfddir eru me svona matarmarka. etta var eins og a koma inn einhvern annan heim og mr fannst g stdd einhverri bmynd. a var mjg lgt til lofts, eiginlega eins og vi vrum neanjarar, allt grtt, hrtt og sktugt, ppur/lagnir loftinu, rennur fullar af vatni upp vi veggina og svo mjr gangur til a labba . Sitt hvoru megin voru svo bor me alls kyns matarkyns til slu. arna voru vextir, urrku smlsli, fiskur, kettir bri (held samt ekki til a bora...vona a alla vega ekki!) vi hliina svnslppum, lifandi hnur bri og g hreinlega veit ekki hva. Kallarnir stu sktugir uppi borum og bralegar kellingar me svuntur a afgreia. a var vibbalykt arna inni en samt einhvern vegin mjg spes a vera arna inni og mikil upplifun. Vi Steinunn vorum eina hvta flki arna og meira a segja Wendy sem er local vissi ekki a essi markaur vri enn vi li, hafi heyrt af einhverju svona en hlt a a vri lngu bi a leggja etta af. Efast um a mig langi aftur anga en a var samt mjg gaman a sj etta.

Framundan er svo lng helgi hj okkur v a er fr sklanum hj krkkunum mnudag og rijudag vegna Deepavali, ea htar ljssins hj hindum. Svolti merkilegt a vera svona fjlmenningarlandi. a arf auvita a taka tillit til allra trarbraga og ess vegna eru endalausir frdagar svo a s n ekki a vera gera upp milli neinna. Ekki a g s neitt a kvarta, finnst gtt a hafa krakkana hj mr og ekki eru au sttWinka er san reyndar ekkert fr nvember en a honum loknum eru au svo lka komin rmlega mnaar jlafr!

Jja tla a fara vera dugleg ur en li kemur heim r flugi, brjta saman vott, ba um og eitthva svona skemmtilegt.

Kv. Rsa kappaksturshetja


lfi ;)

H h h....j vi erum enn Malasu, en ekki algerlega horfin af jarkringlunni svo vi hfum horfi r netheimum! Vi erum sem sagt loksins komin me landlnu og adsl og n get g fari a blogga eins og vindurinn ;) Tengingin er ekki eins g og heima, en muuuunnn betri en etta wi-fi drasl sem vi vorum me ur.

Vi hfum a gtt hrna ti, mislegt sem vi getum svo sem fundi a hlutunum (ekki allt alveg eins og vi tldum a hlutirnir ttu a vera ur en vi frum t) en a er lka margt gott hrna og mean standi er eins og a er heima held g a etta s bara gtis staur til a vera . Eina a a hefur auvita allt "hkka" verulega san vi komum t, enda strstur hluti af la launum slenskum krnum og ringiti hr ti tengt dollar og vi me slensk kort til a n peningunum t...ekki g blanda standinu heima. En vi kvrtum ekki, a eru margir a fara mjg illa t r essu heima, margir sem okkur ykir vnt um og skammast maur sn fyrir a vera a vla yfir svona smmunum.

ar sem a er ori "pnu" langt san a g skrifai sast hefur auvita margt gerst, aallega heima slandi. Krakkarnir voru vikufri hrna fr sklanum um sustu mnaarmt. a var skp ns, en vi gerum svo sem ekki margt. Vi num a fara eina fer me Steinunni, Gumma og brnum upp Genting Highlands sem er skemmtigarur upp toppi fjalls. a var fnasta fer, reyndar svolti miki af flki v a a voru allir fri en gaman. ar sem etta er svona ofarlega er mun kaldara arna og Sonja Margrt var t.d. bara flspeysu og g serma gollu og allir sbuxum. Sigurur tk samt bara tffarann etta og var bara snum stuttermabol og ekkert mur! Num a fara einhver tki og skoa okkur aeins um. a geri san hellirigningu annig a allir fru innihlutann af garinum og var svolti troi. En etta var gaman og vi keyptum okkur rspassa, annig a vi eigum eftir a fara anga aftur me krakkana. Eina a ferin upp fjalli reyndi svoooolti Proton lxuskerruna. g hl mig nstum mttlausa leiinni upp egar bllinn var a erfia upp brekkurnar og krakkarnir skildu ekkert hva gekk a mmmu eirra. En upp komst bllinn og a var fyrir llu. Leiin til baka var svo mun auveldari...

Krakkarnir fru svo aftur sklann sustu viku. a var greinilega ekkert voa gott a taka svona vikufr egar au voru nbyrju v sasta vika einkenndist svolti af bakslagi hj krkkunum og au grtu til skiptis flesta morgna sustu viku og a var mjg erfitt a skilja au eftir sklanum. g grt og grt leiinni heim og var nstum bara farin heim. En a sem af er essari viku hefur gengi mjg vel, 7-9-13. au tala samt miki um sland og vini sna ar og vilja helst fara heim og a er erfitt a setjast niur me eim og reyna tskra fyrir eim a vi sum ekki leiinni heim alveg strax. Svo er maur me svolti samviskubit yfir laginu eim. au hafa ekkert n a vera ftbolta ea fimleikum ea neinu svoleiis. lagi eim sklanum er a miki a au geta bara ekki meir egar au eru loksins komin heim. au eru farin t han um kl. 7 og eru a koma heim 4:15-4:30 og oft eftir a lra slatta og svo urfa au a vera komin snemma bli vi au urfa a vakna ekki seinna en 6:30. Og etta er bara slatti fyrir ekki eldri brn. Sigurur er reyndar a byrja ftbolta sem er lau og sun. eir eru lka me fingar miri viku annars staar og eins eru fingar 2x viku sklanum eftir a kennslu lkur ef hann vill, en g hugsa a vi ltum helgarnar duga mean hann er a komast inn enskuna og sklann og sjum til eftir ramt. g er svo enn a leita a einhverju fyrir Sonju a gera. Hef heyrt a einhverjar stelpnanna hrna su ballet og fleiri danstmum um helgar og mig langar a skoa a frekar.

Vi li erum svo bin a vera gtlega dugleg rktinni, li samt duglegri en g. Vi erum a fara 3x viku rktina egar vi erum bin a keyra krakkana og svo er li binn a vera duglegur a fara tennis og squash me strkunum hrna. G hef hins vegar ekki gert neitt anna :S En hey allt er betra en ekkert! Mig langar samt voa a fara tennis og svona en g er svo lleg a a er ekkert voa gaman fyrir la a spila vi mig og far/engar stelpur sem g hef heyrt um tennis. En a er gtt a vera alla vega komin af sta, a er oftast erfiasti hjallurinn.

Fr svo sustu viku me henni Steinunni minni svona art nmskei. Reyndar er etta ekkert nmskei, heldur astaa me leibeinanda til a mla. Manni var bara hent beint djpu laugina og settur a a fara a mla. g var ekkert yfir mig ng me etta, en tla a gefa essu sns og er alla vega bin a borga fyrir 6 tma og s svo til a eim loknum hva g geri me framhaldi.

Svo erum vi bin a vera gtlega duglega a hitta lii hrna, bin a fara tvisvar t a bora me slendingum hrna, ar af einu sinn bara stelpur/konur sem ba hrna og svo grillai lii hrna (slendingar og tendingar sem starfa hj Air Atlanta) og a var svaka skrall ;)

Svo er hn Sonja Margrt mn auvita orin 6 ra. trlegt hva tminn lur hratt... Vi vorum skp rleg afmlisdaginn hennar, enda bin a halda upp afmli heima. Skvsan fkk a opna einn pakka strax um morguninn sem var prinsessukrna sem hn var bin a bija um, v maur verur j a vera me krnu afmlisdaginn. Hn klddi sig svo beint afmlisftin sem hn var bin a velja mrgum dgum ur, bleikur sparikjll og bleikir hhlair skr og svo var krnan sett upp og ar var hn allan daginn. Hn fkk svo fullt af pkkum fr okkur og var etta aallega Barbie dt og svo brsi og nestisbox (auvita Barbie) sklann. Hn var hstng me gjafirnar. Dlluum okkur svo bara frameftir degi, frum sund og svona og svo var afmlisbarni bi a kvea a vi ttum a fara t a bora Fridays. anga var auvita fari a sk afmlisbarnsins og a var mjg fnt og hn hstng og a var auvita fyrir llu.

Annars var toppnum n eiginlega n hj skvsunni nna fyrradag. fr fyrsta tnninn loksins og m m, hva skvsan stkkai vi etta. Hn er ekkert sm ng og brosir t eitt :)

Annars erum vi bara bin a vera rlegheitagrnum. li var fri gr og frum vi sm bltr inn Chinatown Kuala Lumpur og a var gaman a sj a. Fullt af "ekta" tskum og slgleraugum rum og alls kyns drasli. Keyptum ekkert nna, lbbuum bara um og skouum. Sttum svo Sonju Margrti snemma eftir a hafa keyrt aeins um og fari lngu leiina sklann. Sigurur var ftboltafingu eftir skla (eitthva sports carnival framundan hj eim sklanum, fingin var eitthva tengslum vi a) og kom heim me Tinnu seinna um "daginn". Skelltum krkkunum svo aeins sund, v aldrei essu vant var venjulti a lra og svo bara a bora og upp rm me krakkana.

Jja tla a lta etta duga bili. Reyni svo a vera duglegri a skrifa nna egar tengingin er orin betri.

Kv. Rsa

P.s. a eru einhverjar myndir facebookinu mnu. Sm reyndar san sustu myndir fru inn en g tla bta r v vikunni


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband